fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Skellti á sig 12 kílóum á stuttum tíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 10:30

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er heitasti bitinn í fótboltanum þessa dagana, framherjinn frá Noregi hefur slegið í gegn síðasta árið.

Haaland vakti mikla athygli hjá RB Salzburg áður en hann var keyptur til Borussia Dortmund í janúar. Í Þýskalandi hefur þessi 19 ára drengur slegið í gegn.

Haaland er ungur að árum og líkami hans enn að taka breytingum. Hjá Salzburg skellti hann á sig 12 kílóum af vöðvum til að styrkja sig og eiga roð í fullorðna karlmenn.

„Líkami hans höndlar æfingar vel og hann er fljótur að bæta sig,“ sagði Erase Steenslid fyrrum þjálfari hans.

„Hann bæti sig á 12 kílóum af vöðvum á fimmtán mánuðum. Það var rosalegt, við unnum mikið með hann. Hann var alltaf að borða og að æfa.“

„Ég bjó til æfingaráætlun fyrir hann sem gekk vel upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota