fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Frítt í útileikhús í Elliðaárdal í dag

Tobba Marinósdóttir
Mánudaginn 11. maí 2020 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útskrifarnemar leiklistarkjörsviðs Borgarholtsskóla ásamt kennurum sínum brugðu á það ráð að sýna lokaverkefni sitt Yngismeyjar eftir  Louisa May Alcott á leiksviði náttúrunnar í Elliðaárdal bak við stöðvarstjórahús gömlu rafveitunnar. Dúnúlpuklæddir nemar í síðkjólum innanundir hafa æft frá 4 mai  og lært að beita röddinni í kapp við vindinn. Það dugir ekki að deyja ráðlaus og æfingin skapar forvitnilega sýningu út undir beru lofti. Áhorfendum er bent á að mæta með klappstól og regnhlíf. Sýningarnar eru tvær, kl. 17 og kl. 19 í dag og tekið er tillit til fjöldatakmarkana þannig að fystir koma fyrstir fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið