fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fókus

Flugfreyjur kveðja með söknuði – „Hjarta mitt slær alltaf með Icelandair“

Auður Ösp
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö þúsund manns misstu vinnuna hjá Icelandair í gær, í stærstu hópuppsögn Íslandssögunnar. Tæplega 45 prósent voru flugfreyjur og flugþjónar. Sum þeirra hafa starfað hjá fyrirtækinu áratugum saman.

Flugfreyjustarfið hefur ávallt verið eftirsótt enda ákveðin dýrðarljómi sem fylgir því að þjóna í háloftunum. Gífurleg aðsókn hefur verið í sumarstörf flugliða hjá fyrirtækinu í gegnum árin og eftirspurnin eftir lausum stöðum margfalt meiri en framboðið. Fjölmargir þekktir Íslendingar hafa starfað hjá fyrirtækinu yfir sumartímann og má þar nefna Birgi Örn Guðjónsson lögreglumann, Margréti Vilhjálmsdóttur leikkonu, Evu Laufey Kjaran sjónvarpskonu og Jón Jósep Snæbjörnsson söngvara.

Undanfarin sólarhring hafa ótal flugliðar Icelandair breytt forsíðumynd sinni á facebook og birt mynd af sér í einkennisbúningi fyrirtækisins til að votta því stuðning sinn. Fjölmargir rita hjartnæmar kveðjur til vinnustaðarins og samstarfsfélaganna. Nokkuð ljóst er fjölmargir starfsmenn Icelandair hafa gríðarlega sterkar taugar til fyrirtækisins og líta yfir farinn veg með þakklæti í huga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir frá augnablikinu þegar hann komst að því að faðir hans væri látinn

Segir frá augnablikinu þegar hann komst að því að faðir hans væri látinn
Fókus
Í gær

Læknir tjáir sig um andlitslyftingu Kris Jenner og hvað hún kostaði

Læknir tjáir sig um andlitslyftingu Kris Jenner og hvað hún kostaði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi og Hugi fara yfir hvenær dags er best að stunda kynlíf – Þessi aldurshópur þarf að notast við Google Calendar

Simmi og Hugi fara yfir hvenær dags er best að stunda kynlíf – Þessi aldurshópur þarf að notast við Google Calendar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók
Fókus
Fyrir 3 dögum

Herra Hnetusmjör var með frítt hótelherbergi en leigði annað fyrir stórfé til að geta teflt í friði við páfann

Herra Hnetusmjör var með frítt hótelherbergi en leigði annað fyrir stórfé til að geta teflt í friði við páfann
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það sem hún sér mest eftir varðandi uppeldi barnanna

Það sem hún sér mest eftir varðandi uppeldi barnanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Chloë Grace Moretz og Kate Harrison giftar

Chloë Grace Moretz og Kate Harrison giftar