fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

United getur ekki farið í þær fjárfestingar sem félagið ætlaði í

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United hefur greint frá því að félagið geti líklega ekki keypt þá leikmenn sem félagið ætlaði sér í sumar. Ástæðan er kórónuveiran.

Kórónuveiran hefur áhrif á fjárhag íþróttafélaga á Englandi sem ekki hafa getað spilað í tæpa tvo mánuði.

,,Það sjá það allir að það eru áskoranir í fótboltanum, þetta verður ekki eðlilegt ástand á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Við erum þar á meðal,“ sagði Woodward.

Ljóst er að einhver félög neyðast til að selja öfluga leikmenn ódýrt til að bjarga fjárhagi sínum.

,,Okkar markmið er alltaf að liðið nái árangri en við þurfum að sjá hver áhrifin verða. Við vitum ekki hvenær félagaskiptaglugginn opnar og hvernig fjármálin verða.“

Miðað við orð Woodward er útilokað að United geti borgað 100 milljónir punda fyrir Jadon Sancho í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Í gær

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Í gær

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“