fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

„Leggjum ekki djúpa merkingu í töluna núll núna“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. apríl 2020 14:12

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að um 1% þjóðarinnar hafi sýkst af kórónuveirunni. Það mat er hins vegar nokkurri óvissu háð. Þetta þýði hins vegar að mjög stór hluti þjóðarinnar er móttækilegur fyrir smiti og því er mikilvægt að viðhalda takmörkunum og sýna varúð. Þetta kom fram á upplýsingafundi dagsins.

Enginn greindist með smit síðasta sólarhring og er það í fyrsta skipti síðan faraldurinn hófst hér á landi. „Við leggjum ekki djúpa merkingu í töluna núll núna,“ sagði Þórólfur. Benti hann á að sveiflur væru milli daga og auk þess hefðu fá sýni verið greind, 175 hjá veirufræðideildinni og 15 hjá Íslenskri erfðagreiningu.

Aðgerðir varðandi sóttkví ferðmanna taka gildi í dag og eru í gildi til 15. maí. Til skoðunar er hve víðtækt þetta þurfi að vera og til hve langs tíma. Ýmsar útfærslur eru í skoðun um hvernig þetta getur orðið áfram. Aðgerðirnar fela í sér að allir sem koma til landsins þurfa að vera í sóttkví í tvær vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
Fréttir
Í gær

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Í gær

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”