fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Þarf Solskjær að sætta sig við Grealish frekar en Sancho?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að Jadon Sancho, kantmaður Borussia Dortmund sé við það að framlengja samning sinn við félagið. Síðustu vikur hefur því verið haldið fram að hann muni yfirgefa félagið.

Manchester United og Chelea hafa mikinn áhuga á þessum snjalla kantmanni. Hann hefur verið sagður mjög nálægt því að ganga í raðir Manchester United.

Forbes segir að Sancho sé nálægt því að framlengja samning sinn um eitt ár, hann mun hækka verulega í launum við það.

The Athletic segir að Ole Gunnar Solskjær horfi til þess að fá Jack Grealish sem hægri kantmann.

Bruno Fernandes hefur stimplað sig inn á miðsvæðið en Grealish spilar iðulega þar. Solskjær telur sig geta notað Grealish á kantinum.

Daniel James hefur mest spilað á hægri kantinum í vetur en þrátt fyrir ágætis spretti, kemur lítið úr honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færir sig um set innan Þýskalands

Færir sig um set innan Þýskalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Í gær

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi