fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Pochettino hefur áhuga á að taka við Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 15:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammad bin Salman, krónprins, Saudí Arabíu er að ganga frá kaupum á Newcastle. Þetta fullyrða ensk blöð.

Mike Ashley hefur lengi viljað selja Newcastle og segja ensk blöð að hann sé klár í að losa sig við félagið fyrir 300 milljónir punda.

Samningur vegna þess er á lokastigi en Bin Salman er sterk efnaður og gæti breytt Newcastle í stórveldi.

Ensk blöð segja að fyrsta verk Bin Salman verði að reka Steve Bruce úr starfi knattspyrnustjóra.

Nú er svo greint frá því í enskum götublöðum að Mauricio Pochettino hefði áhuga á að taka við Newcastle. Pochettino var rekinn frá Tottenham á síðasta ári.

Ljóst er að Newcastle gæti komið sér í hóp bestu liða Englands með Pochettino við stjórnvölin og endalaust fjármagn frá eigandanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Í gær

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Í gær

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar