fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef Coutinho mætir?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er eitt af þeim félögum sem hefur verið boðið að ganga frá kaupum á Philippe Coutinho leikmanni Barcelona.

Coutinho er á láni hjá FC Bayern en þýska félagið mun ekki nýta sér forkaupsrétt.

Barcelona þráir að losna við Coutinho í sumar og er tilbúið að selja hann á 75 milljónir punda.

Coutinho kom til Barcelona fyrir rúmum tveimur árum og hefur ekki fundið taktinn.

Hann átti sína bestu tíma á Englandi með Liverpool en félagið ku ekki hafa áhuga á að sækja hann aftur. Sky Sports segir að Chelsea sé að skoða málið og hvernig kórónuveiran kemur við fjárhag félagsins.

Svona gæti byrjunarlið Chelsea litið út á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist