fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Hötuðu hvorn annan: Bað stjórann um að koma subbulegum skilaboðum áleiðis

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard og El Hadji Diouf hötuðu hvorn annan þegar þeir spiluðu saman hjá Liverpool. Þeir áttu ekki skap saman.

Florent Sinama Pongolle, var liðsfélagi þeirra um tíma og hann hefur greint frá ótrúlegum samskiptum þeirra.

Um er að ræða atvik í hálfleik sem átti sér stað á Anfield. ,,Í hálfleik var Gerrard að ítreka við hann að senda boltann, Diouf varð brjálaður,“ sagði Pongolle.

,,Diouf talaði ekki ensku, enskan hans var hræðileg. Þeir hötuðu hvorn annan svo mikið, Gerrard mætti inn í klefa og sagði honum að fara til fjandans.“

,,Diouf gat ekki svarað fyrir sig svo hann reif í Gerard Houllier og sagði ´Segðu honum að ég ætli að ríða mömmu hans“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær