fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Solskjær vill selja hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United er klár í að selja Diogo Dalot í sumar. Frá þessu greina ensk blöð.

Dalot hefur lítið komið við sögu á þessu tímabili sökum meiðsla. Hann kom til félagsins sumarið 2018.

Jose Mourinho keypti Dalot frá Porto en bakvörðurinn ungi hefur ekki náð að festa sig í sessi.

Solskjær fékk Aaron Wan-Bissaka síðasta sumar, sá hefur eignað sér stöðu hægri bakvarðar til framtíðar.

Dalot er hæfileikaríkur en meiðsli og klaufaskapur innan vallar hafa orðið til þess að Solskjær er reiðubúinn að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá