fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Óttast að United láti girða niðrum sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð fullyrða að Manchester United sé skrefi nær því að ganga frá kaupum á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund.

Enski kantmaðurinn hefur lengi verið orðaður við United en Dortmund hefur játað því að líklega verði hann seldur i sumar. Sancho er tvítugur enskur landsliðsmaður sem hefur spilað frábærlega fyrir Dortmund síðustu mánuði, talið er að hann muni kosta í kringum 100 milljónir punda.

Graeme Souness, sérfræðingur Sky Sports segir að þessi aðferðafræði United sé ekki rétt.

,,Ég held að þú getir ekki samið um kaup og kjör fyrr en félögin hafa náð saman,“ sagði Souness.

,,Félögin eiga að semja fyrst áður en hitt kemur. Ég efast um að þetta sé rétt.“

,,Ef United er að gera þetta svona, án samnings við Dortmund. Þá mun Dortmund girða niðrum þá þegar félögin setjast að samningaborðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun