fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo bað Bruno um að hlaða frekar í byssurnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus slær ekki slöku við þrátt fyrir að engar æfingar séu hjá félaginu.

Ronaldo hefur skorað fólk á að gera magaæfingar heima í stofu. Æfingin kalast „core crusher“ og náði Ronaldo að taka 142 endurtekningar á 45 sekúndum.

Bruno Fernandes, samlandi Ronaldo tók þessari áskorun en hann náði 117 endurtekningum á sama tíma. Hann var ánægður með árangur sinn en Ronaldo bað hann að huga að öðru.

,,Æfðu byssurnar frekar,“ svaraði Ronaldo honum og skaut þar á Fernandes sem gekk í raðir Manchester United á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal