fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla að gera allt til þess að klára deildina, líklega verður ekki hægt að hefja leik fyrr en í júní eða júlí.

Allt kapp verður lagt á að ljúka leik en kórónuveiran kom í veg fyrir að deildin gæti haldið áfram.

Miklir fjármuni eru í húfi fyrir félögin, ensk blöð segja í dag að einn möguleikinn sé að aðeins tvær vikur verði á milli tímabila.

Þannig yrði hægt að hefja næsta tímabil í ágúst, en þó ekki á réttum tíma. Deildin á að hefjast í upphafi ágúst mánaðar en líklega verður því aðeins frestað.

Forráðamenn ensku deildarinnar funda reglulega til að leita lausna og hafa verið með stjórnvöld á fundum með sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid