fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Brjálaður Rooney hjólar í stjórnvöld

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins er afar ósáttur með yfirvöld á Englandi og þá sem ráða í ensku úrvalsdeildinni.

Yfirvöld á Englandi hafa sett pressu á leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar að lækka laun sín, þá fór deildin fram á 30 prósenta launalækkun á leikmenn um helgina. Leikmenn eru ósáttir með útfærsluna og fara fram á frekari umræðu.

,,Ef stjórnvöld leituðu til mín og bæðu um hjálp til að styðja sjúkrahúsin fjárhagslega eða kaupa öndunarvél, þá myndi ég stoltur gera það. Ef ég veit hvert fjármunirnir fara,“ sagði Rooney.

,,Ég er í stöðu til að gefa af mér, það eru ekki allir knattspyrnumenn í þeirri stöðu. ALlt í einu er búið að krefjast þess að leikmenn lækki laun sín um 30 prósent. Af hverju eru knattspyrnumenn blórabögglar,“ skrifar Rooney og er reiður.

,,Hvernig stjórnvöld hafa komið fram síðustu daga, er til skammar. Heilbrigðisráðherra, Matt Hancock fór fram á launalækkun leikmanna. Af hverju er hann að hugsa um fótboltamenn á þessum tímum. Var hann að dreifa athygli fólk frá því hvernig stjórnvöld hafa tekið á þessum málum?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Í gær

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United