fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Manchester City ætlar ekki á ríkisspenann líkt og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur gefið það út að félagið muni halda áfram að greiða starfsfólki sínu laun. Félagið ætlar ekki sömu vegferð og Liverpool og fleiri félög.

Það urðu margir hissa þegar Liverpool greindi frá því í gær að almennir starfsmenn félagsins yrðu settur á atvinnuleysisbætur, úrræði sem stjórnvöld í Bretlandi bjóða nú upp á.

Liverpool hefur ákveðið að allt starfsfólk fyrir utan leikmenn fari í leyfi, þannig fær starfsfólkið 80 prósent af laununum sínum frá ríkinu. Liverpool borgar svo hin 20 prósentin.

Stuðningsmenn Liverpool eru ósáttir með félagið að nýta sér þetta, enda er þetta úrræði fyrir fyrirtæki í neyð. Liverpool hagnaðist um rúmar 40 milljónir punda á síðasta ári.

Bournemouth, Newcastle, Norwich og Tottenham hafa nýtt sér þetta úrræði en það eru eigendur Liverpool, sem tóku ákvörðun um þetta.

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður félagsins er einn af þeim sem er ósáttir. ,,Jurgen Klopp gerði vel í upphafi veirunnar og sýndi öllum samúð. Leikmenn taka á sig launalækkun. Svo kemur þeta og öll virðing og samúð fer út um gluggann. Þetta er lélegt Liverpool,“ skrifar Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Í gær

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar