fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Staðfest smit 1417 og tæplega 12 þúsund hafa lokið sóttkví

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 4. apríl 2020 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjustu upplýsingunum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlækni í gegnum síðuna covid.is eru staðfest smit hérlendis orðin 1417 talsins.

Af veikum er helst að frétt að 1017 manns eru í einangrun, 45 liggja inn á sjúkrahúsi og 12 manns eru á gjörgæslu.

Góðu tíðindin eru þó þau að í dag teljast 396 einstaklingar hafa náð bata og alls hafa 11.679 manns lokið sóttkví.

Í dag sæta ríflega  fimm þúsund einstaklingar sóttkví og hafa rúmlega 23 þúsund sýni verið tekin.

Í gær greindust 53 með COVID-19 sem eru svipaðar tölur frá deginum áður er 45 greindust. Fyrr í vikunni greindi sóttvarnarlæknir frá því að færri greiningar á sólarhring gætu bent til þess að faraldurinn væri að fara í rénun, en hins vegar þurfti hann að draga þau orð til baka daginn eftir þegar greindum tilvikum fjölgaði mikið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Í gær

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu
Fréttir
Í gær

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur telur að höfundarréttarlög hafi verið brotin með múmínlundinum – „Mér finnst það mjög líklegt já“

Sérfræðingur telur að höfundarréttarlög hafi verið brotin með múmínlundinum – „Mér finnst það mjög líklegt já“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“