fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Draumaliðið af ferli Kevin de Bruyne

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City hefur valið draumalið af ferli sínum. Um er að ræða leikmenn sem De Bruyne hefur spilað með.

Það vekur nokkra athygli að De Bruyne velur talsvert marga úr Chelsea, þar sem hann fékk lítið að spila.

De Bruyne hefur orðið að einum besta miðjumanni í heimi undir stjórn Pep Guardiola hjá Manchester City.

Markvörður: Cech

Varnarmenn: Walker, Kompany, Terry, Mendy

Miðjumenn: Fernandinho, D Silva, Lampard

Framherjar: Hazard, Aguero, Sterling

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá