fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsmaður rændur: 900 verðmætar treyjur horfnar – Messi og Pogba

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 19:52

Emil og Gylfi Þór í baráttunni við Lionel Messi á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edgar Benitez, fyrrum landsliðsmaður Paragvæ, er einn af þeim sem hefur safnað treyjum leikmanna á öllum ferlinum.

Benitez er 32 ára gamall en hann átti safn með yfir þúsund treyjum eftir að hafa leikið 58 landsleiki með Paragvæ.

Nýlega var brotist inn hjá Benitez og er búið að stela nánast öllum þeim treyjum sem hann átti.

Benitez staðfesti þetta sjálfur en yfir 900 treyjur eru nú seldar ólöglega á netinu.

Lögreglan hefur náð að endurheimta 65 treyjur og voru tveir menn handteknir fyrir þjófnaðinn.

Safn Benitez var ansi verðmætt en þar mátti finna treyjur frá leikmönnum eins og Lionel Messi og Paul Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá