fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, leikmaður Chelsea, segir að Frank Lampard hafi reynt að fá sig til Derby í janúar í fyrra.

James fær reglulega að spila undir Lampard hjá Chelsea í dag en hafnaði honum er hann spilaði með Wigan í láni á síðasta ári.

,,Hann vildi fá mig til Derby í janúar í fyrra en það gekk ekki upp. Ég var ánægður hjá Wigan,“ sagði James.

,,Það var gott að hann hafði álit á mér þó að það hafi verið í Championship-deildinni. Þegar þú færð stórt tækifæri þá getur hugurinn breytt um skoðun.“

,,Við ræddum saman þegar ég kom og hann sagðist vilja gefa mér tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“