fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, leikmaður Chelsea, segir að Frank Lampard hafi reynt að fá sig til Derby í janúar í fyrra.

James fær reglulega að spila undir Lampard hjá Chelsea í dag en hafnaði honum er hann spilaði með Wigan í láni á síðasta ári.

,,Hann vildi fá mig til Derby í janúar í fyrra en það gekk ekki upp. Ég var ánægður hjá Wigan,“ sagði James.

,,Það var gott að hann hafði álit á mér þó að það hafi verið í Championship-deildinni. Þegar þú færð stórt tækifæri þá getur hugurinn breytt um skoðun.“

,,Við ræddum saman þegar ég kom og hann sagðist vilja gefa mér tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá