fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

Fékk varla tækifæri hjá Arsenal – Segir hann óheppinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. mars 2020 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lukas Podolski, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Serge Gnabry hafi verið óheppinn hjá félaginu.

Gnabry fékk aldrei alvöru séns á Emirates en er í dag einn mikilvægasti leikmaður Bayern Munchen.

,,Hann var óheppinn og hefur glímt við nokkur meiðsli. Hann stóð sig vel á æfingum,“ sagði Podolski.

,,Utan vallar þá eyddum við miklum tíma saman, við fórum saman út að borða. Stundum er fótboltinn svona, þú finnur stjóra sem veitir þér sjálfstraust.“

,,Serge getur skotið með báðum fótum, hann er kröftugur og fljótur – hann er svipaður og ég, aðeins ég er ekki með sama hægri fót og hann!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Í gær

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð