fbpx
Mánudagur 26.maí 2025
Fréttir

Hnuplaði úr kassanum – Alltaf einn fimmþúsundkall í einu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem starfaði í verslun var í gær sakfelld í Héraðsdómi Reykjaness fyrir fjárdrátt. Nældi hún sér í fimm þúsund kall, ýmist daglega eða með nokkurra daga millibili í þrjár vikur. Samtals stal hún 50 þúsund krónum úr kassanum.

Konan játaði brot sín greiðlega. Hún hefur ekki áður gerst brotleg við lög. Var hún dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi. Hún þarf jafnframt að greiða verjanda sínum 84.320 krónur í þóknun.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úlfar lætur allt flakka um uppsögnina og ástand kerfisins: „Eftir því sem apinn klifrar hærra upp í tréð, því betur sést í rassgatið á honum“

Úlfar lætur allt flakka um uppsögnina og ástand kerfisins: „Eftir því sem apinn klifrar hærra upp í tréð, því betur sést í rassgatið á honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að þurfi breytt viðhorf í málefnum fanga – „Við erum til dæmis með lögreglustjóra á Suðurnesjunum sem býr til endalaus mál á fólk“

Segir að þurfi breytt viðhorf í málefnum fanga – „Við erum til dæmis með lögreglustjóra á Suðurnesjunum sem býr til endalaus mál á fólk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn kominn undir 19 prósent – Stjórnarandstöðuflokkarnir tapa allir fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn kominn undir 19 prósent – Stjórnarandstöðuflokkarnir tapa allir fylgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása Lind um átökin í Sósíalistaflokknum – „Peningar gera fólk oft brjálað“

Ása Lind um átökin í Sósíalistaflokknum – „Peningar gera fólk oft brjálað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurftu að neyða hvalveiðimenn til að afhenda veiðidagbækur

Þurftu að neyða hvalveiðimenn til að afhenda veiðidagbækur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Árásarmaðurinn á Skyggnisbraut í gæsluvarðhaldi – Árásarþoli með alvarlega áverka en ekki í lífshættu

Árásarmaðurinn á Skyggnisbraut í gæsluvarðhaldi – Árásarþoli með alvarlega áverka en ekki í lífshættu