fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Ásgerður Jóna segir fólk sem sækist eftir mataraðstoð hreyta í sig ónotum og illmælgi – „Þetta særir djúpt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 14:29

Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálparinnar, segir fólk sem ekki gat fengið aðstoð hjá félaginu í síðustu viku hreyta í sig ónotum og illmælgi vegna þess að félagið hefur ekki tök á að keyra út matarsendingar í þessari viku eins og í síðustu viku. Segir Ásgerður að þessu fólki líði illa en ummæli þess særi hana djúpt. Þetta kemur fram í nýrri Facebook-færslu Ásgerðar sem er eftirfarandi:

Mikið hryggir það þegar fólk sem ekki fékk mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands í síðustu viku þegar við sendum mat til 570 heimila á höfuðborgarsvæðinu hreytir í mann ónotum og illmælgi þar sem við erum ekki með aðstoð í þessari viku. Þessu fólki líður mjög illa en þetta særir djúpt og það er vont. Nú verðum við að safna til a geta keypt matvæli en fólk virðist ekki vita að Borgin styður okkur um 42.600 á mánuði og Ríkið styður um 100.000 á mánuði. Þessir styrkir duga fyrir rafmagni, hita og síma á mánuði. En í guðana bænum, við reynum að gera okkar besta. Fjölskylduhjálp Íslands er ekki rekin af hinu opinbera svo það sé sagt. Verum góð við hvert annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Í gær

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu