fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Kynsveltur íslenskur karl á Tinder hafður að háði og spotti – „Þetta app gerir lítið annað en að ýta undir hið kvenlega sjálfhverfa eðli“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. mars 2020 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan íslenska Facebook-hópsins Tinderglens 18+ eru öðru hvoru birtar myndir af einstaklega slæmum sjálfslýsingum notenda á stefnumótaforritinu. Núna áðan var líklega sú versta hingað til birt. Þar má sjá lýsingu íslensks karls og er ekki hægt að segja að hún einkennist af neinu öðru en kvenhatri.

„Þetta app gerir lítið annað en að ýta undir hið kvenlega egótíska og sjálfhverfa eðli með því að veita þeim aðgang að selfie menningunni sem þær þrá og færibandi af typpum til að velja úr. Þetta um leið umbreytir mörgum þessara kvenna í vandlátar flyðrur með skítug viðhorf, sem telja sig vera „öðruvísi en hinar“. Þegar flestar þeirra hafa lítið annað upp á að bjóða nema útlit sem er á niðurleið og of frjálslega notaða píku. Svo finnst mér borðspil skemmtileg og að elda góðan mat. Reyki ekki.“

Líkt og gefur að skilja er stólpagrín gert að manninum innan fyrrnefnds hóps. „Nei vá veit þessi að ég er á lausu?? Þarf karlmann sem sjálfstraustið mitt veltur á, enda reykir hann ekki,“ segir ein meðan önnur segir hann hljóma eins og kynsveltan karlmann: „Hljómar eins og týpískur incel; vandlátar því þær vilja hann ekki, lauslátar af því þær vilja aðra.“ Hér má lesa nánar um Incels en í stuttu mál má lýsa þeim sem kynsveltum og reiðum karlmönnum.

Þess má reyndar geta að textinn er ekki einu sinni frumlegur því hann er beinþýðing úr ensku en sama texta var í gær deilt á vefsíðunni Reddit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Í gær

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“