fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Þetta er lagið sem er spáð síðasta sæti í Eurovision – Er það svona hrikalegt?

Fókus
Þriðjudaginn 3. mars 2020 16:00

Spekingar segja að Samanta sé ekki alltof sleip í ensku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir Eurovision-aðdáendur fylgjast nú spenntir með veðbankaspám fyrir keppnina sem fer fram í Rotterdam í Hollandi í maí, þá einkum vegna þess að Daða og Gagnamagninu er spáð fyrsta sæti. Enn eiga sigurstrangleg lönd eftir að velja eða opinbera lög sín, til dæmis Rússland, Svíþjóð og Danmörk, en ef veðbankaspáin rætist yrði þetta í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Eurovision síðan við hófum þátttöku í keppninni árið 1986.

Það land sem er hins vegar á botninum í veðbankaspám, af því 41 landi sem tekur þátt, er Lettland og söngkonan Samanta Tina. Samanta þekkir Eurovision inn og út og hefur fimm sinnum reynt að vera fulltrúi lands og þjóðar í keppninni; árin 2012, 2013, 2014, 2016 og 2019. Í ár tókst það loksins með laginu Still Breathing.

Einhverjir netverjar hafa bent á að Samanta þurfi að vanda enskan framburð sinn og breyta sviðssetningunni ef hún vill komast úr botnsætinu. Þá hafa sumir sagt að lagið sé í raun nokkur mismunandi lög, svokallaður hrærigrautur.

En er það svo slæmt að það eigi síðasta sætið verðskuldað? Dæmi nú hver fyrir sig:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta