fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fresta leik vegna kórónuveirunnar og stjörnur vilja burt frá Kína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusambandið í Kína hefur ákveðið að fresta leik í deildarkeppni þar í landi og ekki hefur verið ákveðið hvenær leikar hefjast.

Ástæðan eru Kórónaveiran sem hefur þegar orðið rúmlega 130 einstaklingum að bana og að minnsta kosti 6.000 hafa veikst af völdum hennar. Sérfræðingar telja að veiran muni halda áfram að valda usla næstu mánuði og telja að enn séu að minnsta kosti átta vikur þar til hægt verður að hefja prófanir á hugsanlegu bóluefni gegn veirunni.

Mikill viðbúnaður er í Kína þar sem veiran á upptök sín en hún dreifist hratt á milli manna og telja sérfræðingar að hún nálgist nú Ísland.

Nokkrar stjörnur úr ensku úrvalsdeidinni leika í Kína en þar má nefna Marouane Fellaini, Marko Arnautovic, Paulinho, Mousa Dembele, Odion Ighalo, Salomon Rondon og Oscar. Sagt er að margir af þeim reyni nú að finna sér nýtt félag til að losna frá Kína vegna ástandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Í gær

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Í gær

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup