fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Enginn Mane og Salah gengur hörmulega í London

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 11:10

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool verður án Sadio Mane er liðið heimsækir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Mane er meiddur aftan í læri og missir af tveimur deildarleikjum vegna þess.

Liverpool þarf því að treysta á Mo Salah og Roberto Firmino í kvöld, í sóknarleiknum. Það eru ekki slæmir menn til að treysta á.

Salah sem raðað hefur inn mörkum fyrir Liverpool virðist hins vegar finn sig illa í London.

Salah hefur ekki skorað í síðustu níu leikjum sínum í London, hann skoraði síðast í höfuðborginni í mars árið 2018.

Það eru því tæp tvö ár síðan að sóknarmaðurinn skoraði í London en markið kom gegn Crystal Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho