fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Solskjær sagði í gær að Rojo væri ekki að fara: Í dag er hann á leið til Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að lána Marcos Rojo til Estudiantes í Argentínu. Ekkert félag hefur áhuga á að kaupa Rojo. United reyndi allt síðasta sumar og nú í janúar að selja Rojo en ekkert hefur gengið.

Ole Gunnar Solskjær hefur ekki áhuga á að nota varnarmanninn frá Argentínu, hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum.

Solskjær sagði þó á fréttamannafundi í gær að Rojo væri líklega ekkert að fara, hann væri að jafna sig eftir meiðsli og því færi hann sennilega ekki neitt.

Rojo þénar tæplega 100 þúsund pund á viku og ekkert félag vill borga honum slík laun.

Rojo ólst upp hjá Estudiantes en Juan Sebastian Veron, framkvæmdarstjóri félagisns lék áður með United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa fengið upphæðina sem þeir greiddu fyrir Trent margfalt til baka

Hafa fengið upphæðina sem þeir greiddu fyrir Trent margfalt til baka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Til í að borga verðmiðann á Sancho en ekki launapakkann

Til í að borga verðmiðann á Sancho en ekki launapakkann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista
433Sport
Í gær

Postecoglou gæti fengið stórt starf í Bandaríkjunum á næstu dögum

Postecoglou gæti fengið stórt starf í Bandaríkjunum á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann
433Sport
Í gær

Þetta verða launin hjá Ronaldo eftir nýjan samning – Tæpar 2 þúsund krónur á sekúndu

Þetta verða launin hjá Ronaldo eftir nýjan samning – Tæpar 2 þúsund krónur á sekúndu
433Sport
Í gær

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna