fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Hart, markvörður Burnley fær að heyra það frá stuðningsmönnum félagsins eftir að hafa mætt á BBC og sagt að hann vilji fara.

Hart er varamarkvörður Burnley og fær enginn tækifæri á meðan Nick Pope er heill heilsu, Hart vill fara en samningur hans er á enda í sumar.

Hart var sérfræðingur BBC á leik Liverpool og Shrewsbury á sunnudag og fór að ræða að hann vildi fara.

,,Það er hræðilegt að vera bara á bekknum, þegar þú ert að gera það sem þú vilt ekki vera að gera. Þá er það pirrandi,“ sagði Hart en Jóhann Berg Guðmundsson leikur með Burnley.

Þegar hann var spurður hvort hann vildi fara frá Burnley. ,,Án nokkurs vafa,“ sagði Hart.

Gary Lineker sem stýrði umræðunni var fljótur til. ,,Hann er laus, þið heyrðuð það fyrst hérna,“ sagði Lineker en Hart er orðaður við lið Í MLS deildinni.

Stuðningsmenn Burnley hafa lesið yfir Hart á samfélagsmiðlum. ,,Farðu Joe Hart, daðra við önnur félög á BBC,“ skrifar einn stuðningsmaður Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt