fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg hefur ákveðið að yfirgefa þýska félagið í sumar. Þetta kemur fram í þýskum miðlum.

Sara Björk hefur spilað með Wolfsburg frá árinu 2016 og stimplað sig inn sem einn besti leikmaður liðsins.

Wolfsburg hefur unnið deildina tvö ár í röð og er á toppi deildarinnar. Þýskir miðlar segja að Barcelona, Lyon og stórlið á Englandi vilja fá hann.

Sara er 29 ára gömul. ,,Við munum sjá á eftir Söru,“ sagði Ralf Kellermann, yfirmaður knattspyrnumála hjá Wolfsburg.

,,Við höfum vitað þetta síðustu vikur,“ sagði Ralf en sagt er að Sara muni fá miklu betri laun á næsta áfangastað, miðað við það sem Wolfsburg getur borgað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“