fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Tottenham skrefi nær því að ganga frá kaupum á Bergwijn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur náð samkomulagi við PSV Eindhoven um kaup á Steve Bergwijn, sóknarmanninum knáa.

Bergwijn hefur spilað hjá PSV síðan hann var 14 ára gamall en Tottenham hefur leitað að sóknarmanni.

Bergwijn er sóknarmaður sem spilar mest á kantinum í 4-3-3 leikkerfinu.

Bergwijn er 22 ára gamall hollenskur landsliðsmaður en mörg stórlið hafa fylgst með honum síðustu ár.

PSV ætlaði ekki að selja hann fyrr en í sumar en 27 milljóna punda tilboð, varð til þess að PSV ákvað að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt