fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Hafþór Júlíus er ógnandi andstæðingur Katy Perry

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2017 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Júlíus Björnsson virðist leika nokkuð stórt hlutverk í nýjasta myndbandi söngkonunnar Katy Perry við lagið Swish Swish ef marka má stiklu sem var birt á Youtube í fyrradag. Hann mun leika ógnandi andstæðing söngkonunnar í körfuboltaleik.

Hafþór er einna helst þekktur fyrir leik sinn í Game of Thrones en nafn persónu hans í þeim þáttum, Fjallið, hefur fests við hann. Hann er kynntur í myndbandi Katy Perry sem Thor „The Mountain“ Björnsson.

Þá hafa skipst á skin og skúrir hjá Hafþóri undanfarið. Barnsmóðir Hafþórs, Thelma Björk Stemann, hefur sakað Hafþór um ofbeldi sem og fyrrverandi kærasta hans. Á síðustu vikum hefur Hafþór hins vegar komist í fréttir fyrir að sigra á Arnold Classic. Þá sagði DV frá því að Hafþór þénað vel á síðasta ári eða 2,5 milljón á mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Í gær

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð