fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Segir líkur á að United kaupi ekkert: Kröfur Cavani of miklar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic segir frá því að líkur séu á að Manchester United muni ekki kaupa neinn leikmann áður en félagaskiptaglugginn lokar á föstudag.

David Ornstein segir að United hafi spurst fyrir um Edinson Cavani hjá PSG en félagið mun ekki halda áfram með það mál. Cavani vill tveggja og hálfs árs samning og rosaleg laun, hann er 32 ára og hefur verið talsvert mikið meiddur.

United er að ræða við Sporting Lisbon um Bruno Fernandes en það er langt á milli félaganna. United vill ekki borga of mikið en Sporting vantar aurinn, eitthvað gæti gerst þar.

United vill styrkja liðið en The Athletic segir að félagið sé hrætt við að borga of mikið, það geti haft áhrif á viðskipti félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni