fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Fannst látinn í Póllandi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólskur karlmaður, Mateusz Tynski, sem svipast var um eftir hér á landi á síðasta ári fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði. Mateusz var búsettur í Sandgerði en hann hvarf í febrúar í fyrra. Bróðir hans, Karol Tynski, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið í dag.

Mateusz sást síðast á flugvellinum í Keflavík og var hann talinn hafa farið úr landi. Af þeim sökum var hans ekki leitað hér á landi en lögreglan í Póllandi leitaði hans í sumar.

Í Fréttablaðinu kemur fram að hann hafi ekki látið fjölskyldu sína í Póllandi vita af heimförinni. Bróðir hans segir að það hafi verið óvenjulegt og ekki væri vitað til þess að hann ætti við einhver vandamál að stríða á Íslandi. Mateusz bjó hér á landi í fjögur ár og var ókvæntur og barnlaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
Fréttir
Í gær

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halla forseti tekur sér frí á morgun

Halla forseti tekur sér frí á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu