fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

FH ræður Hildi til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild FH hefur ráðið Hildi Jónu Þorsteinsdóttur í starf rekstrarstjóra.

Hildur Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri knattspyrnudeildar FH og hefur hún tekið til starfa nú þegar. Mun Hildur taka við flestum þeim verkefnum sem Birgir Jóhannsson fráfarandi framkvæmdastjóri hefur áður sinnt. Hildur mun samhliða starfi sínu sem rekstrarstjóri einnig sinna verkefnum fyrir aðalstjórn FH.

Hildur er mikill íþróttaáhugamaður og þekkir hún knattspyrnudeildina vel í gegnum störf sín sem varaformaður knattspyrnudeildar undanfarna mánuði. Hildur er viðskiptafræðingur að mennt en stundar núna MBA nám samhliða starfi sem ljúka mun núna á vormánuðum. Hún hefur undanfarin 11 ár starfað hjá Vátryggingarfélagi Íslands þar af síðustu 9 ár sem deildarstjóri og forstöðumaður. Í þeim störfum hefur hún borið ábyrgð á ýmsum rekstrartengdum verkefnum sem dæmi vöruþróun, afkomu einstaklingstrygginga, áhættumati og útgáfumálum svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“