fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Stefanía og Ari Páll eiga von á dreng

Fókus
Föstudaginn 10. janúar 2020 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, og Ari Páll Pálsson, byggingartæknifræðingur, eiga von á barni.

Stefanía greinir frá því á Facebook.

„Það gleður okkur Ara að tilkynna að 23. maí næstkomandi (eða þar um bil) fáum við nýtt hlutverk í lífinu sem er að verða foreldrar lítils drengs. Við gætum varla verið spenntari fyrir þessu nýja hlutverki okkar í lífinu,“ skrifar hún.

Við óskum parinu innilega til hamingju með nýja hlutverkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Í gær

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“