fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Liverpool staðfestir veglegan samning við Nike

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest stóran samning félagisns við Nike, um að framleiða búninga félagsins. Samningurinn tekur gildi í sumar.

New Balance hefur framleitt búninga Liverpool síðustu ár en gott gengi félagisns hefur tryggt þeim stóran samning.

Samningurinn tekur gildi 1 júní en Liverpool mun þá frumsýna nýja Nike treyju sína fyrir næstu leiktíð.

Málið hefur verið flókið en New Balance fór með málið fyrir dóm, fyrirtækið taldi sig geta framlengt samninginn við Liverpool um eitt ár. Það tókst ekki og því verður það Nike sem sér um málið.

Samningurinn er sagður einn sá stærsti í sögu fótboltans en talið er að hann muni færa Liverpool í kringum 70 milljónir punda á ári, ögn minna en Manchester United fær frá Adidas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár