fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Manchester liðin vilja bæði fá Harry Winks: Mourinho hefur ekki trú á honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 10:31

Winks og Dele Alli sem er í dag hjá Everton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Winks, miðjumaður Tottenham er líklega til sölu nú í janúar en Jose Mourinho hefur ekki gefið honum traustið. Þessi 23 ára gamli enski miðjumaður hefur aðeins í tvígang spilað 90 mínútur undir stjórn Mourinho.

Winks byrjaði í bikarnum gegn Middlesbrough í gær en fór af velli eftir klukkutíma, vegna meiðsla. Hann er sagður hafa áhuga á því að fara.

The Athletic segir að stjórnarmenn Manchester United, hafi rætt stöðu Winks og hafi áhuga á að kaupa hann. Miðsvæði United er þunnskipað og gæti Winks leyst einhvern vanda.

Ensk blöð segja að Manchester City hafi einnig áhuga, Fernandinho gæti farið í sumar og er liðið einnig að skoða aðra miðjumenn.

Winks er enskur landsliðsmaður og vill spila mikið á næstu vikum til að komast með á Evrópumótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso