fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ný stjarna Liverpool braut kertastjaka á heimili Halldórs á Íslandi: Er guðsonur Guðna Bergs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Nat Phillips, sem er á bekknum hjá Liverpool í kvöld, braut kertastjaka heima hjá mömmu og pabba fyrir 14 árum síðan,“ skrifaði Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings á Twitter fyrir þremur dögum. Phillips var þá aðeins átta ára gamall.

Phillips var þá varnarmaður hjá Liverpool gegn Sheffield United, hann spilaði svo í gær gegn Everton í enska bikarnum. Phillips er 22 ára gamall varnarmaður, hann lék allan leikinn í sigri gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í bikarnum.

Phillips hefur sterka tengingu til Íslands en hingað hefur hann komið, faðir hans Jimmy Philips lék með Guðna Bergssyni hjá Bolton. Þeir voru liðsfélagar í sex ár og voru miklir vinir.

Halldór greinir frá því að Guðni sé guðfaðir Phillips sem fæddist árið 1997, þegar Jimmy og Guðni léku saman hjá Bolton. Jimmy hefur stýrt unglingastarfi Bolton síðustu ár.

Phillips gekk í raðir Liverpool frá Bolton áirð 2016 en hann hóf tímabilið á láni hjá Stuttgart en var kallaður til baka vegna meiðsla hjá Liverpool.

Phillips hefur ekki borgað kertastjakann til baka en gæti gert það núna, þegar hann er byrjaður að spila með Liverpool. ,,Hann er allavega viljandi ekki búinn að borga hann til baka,“ skrifaði Halldór í svari þegar hann var spurður hvort hann hefði brotið hann, viljandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi