fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sjáðu tölfræðina hjá Mourinho: Spurs farnir að sparka hátt og langt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er í vandræðum undir stjórn Jose Mourinho, eftir fína byrjun hefur hressilega hallað undan fæti hjá Mourinho.

Ekki hjálpar til að Harry Kane er meiddur og er talið að hann verði frá í tæpar, átta vikur. Tottenham er ekki með annan framherja til að fylla hans skarð.

Sérstaklega ekki eins og staðan er í dag, Mourinho hefur nefnilega breytt leikstíl liðsins á stuttum tíma. Liðið er farið að sparka boltanum lengra, þeir sem eru í dag hjá Tottenham vinna ekki marga skallabolta eins og Kane.

Tottenham gerði jafntefli gegn Middlesbrough í enska bikarnum, þar fór Mourinho að kenna því um að hafa ekki Kane og tölfræðin er með honum í liði. Miðað við leikstíl Mourinho, er liðið höfuðlaus her án framherja sem getur ekki farið í skallabolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi