fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Svafst þú minna en sex tíma í nótt? Þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef hefðbundinn nætursvefn þinn er minni en sex klukkustundir þá getur það valdið sama skaða og ofneysla áfengis. Of lítill svefn getur aukið hættuna á offitu, þunglyndi, hjartaáföllum og heilablæðingum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna einnig að hugsanlega getur of lítill svefn raskað starfsemi heilans. Það að vera vakandi í 18 klukkustundir getur haft sömu áhrif og að vera ölvaður eftir því sem kemur fram á vefsíðu medisys.ca.

[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/svafst-thu-minna-en-sex-tima-i-nott-tha-erum-vid-med-slaemar-frettir-fyrir-thig[/ref]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.