fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Messi: Styttist í að ég hætti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi vann í gær sín sjötti Ballon d’Or verðlaun og var valinn besti leikmaður ársins í Evrópu.

Enginn hefur unnið Ballon d’Or eins oft og Messi en Cristiano Ronaldo hefur unnið þau fimm sinnum.

Messi viðurkennir það að það stytist þó í að hann leggi skóna frægu á hilluna.

,,Ég geri mér grein fyrir því hversu gamall ég er,“ sagði Messi í gær.

,,Ég er að njóta mín verulega því ég veit að það styttist í að ég hætti. Tíminn flýgur.“

,,Ég er 32 ára gamall og verð 33 ára áður en tímabilinu lýkur. Þetta veltur allt á hvernig mér líður líkamlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum