fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Ókunnug kona breytti lífi Sesselju: „Ég roðnaði alveg í kaf“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni var ég að klæða mig eftir tíma í ræktinni og á leiðinni út þegar alls ókunnug kona vindur sér upp að mér og segir:

„Við erum ekki nógu duglegar að segja allt það fallega sem kemur upp í hugann stundum, en mig langar til þess að segja þér að þú er glæsileg í þessum fallega bláa kjól. Langaði bara að segja þér það.“

Sesselja Thorberg, höfundur greinar

Ég roðnaði alveg í kaf en hrósið tók ég með mér inn í daginn og hann varð betri fyrir vikið.

Í dag var ég í apóteki í kringlunni þar sem gullfalleg rauðhærð stúlka afgreiddi mig svo ég tók eftir. Ég mundi eftir kjólahrósinu og sagði við þessa stúlku:

„Við erum ekki nógu duglegar að segja allt það fallega sem kemur upp í hugann, en mikið ertu með fallegan háralit og hvað hann klæðir þig ofsalega vel.“ Sem var sko alveg satt!

Ég vona nú að þessi rauðhærða fallega kona segi næst eitthvað fallegt við konu sem hún þekkir ekki neitt. Bara vegna þess að henni flaug það í hug… því það er bara extra gaman að heyra falleg orð úr alls óvæntri átt!

– Sesselja Thorberg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.