fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Japanskur kafari hefur heimsótt sama fiskinn í 25 ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 9. júlí 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski kafarinn Hiroyuki Arakawa hefur verið vinur sama fisksins í 25 ár. Hann yfir sér einn af helgistöðum Shinto sem kallast torii og er undir Tateyama Bay. Yfir áratugina þá hefur hann kynnst sjávardýri sem syndir þar um. Sjávadýrið er fiskurinn Yoriko og er asískur „sheepshead,“ og eru þeir mjög góðir vinir. Þetta fallega og einstaka vinasamband náðist á myndband sem hefur gengið eins og eldur í sinu um netheima. Í myndbandinu sést Hiroyuki heilsa fiskinum með kossi.

Ein nýleg rannsókn sýnir að fiskar geta þekkt mannsandlit. „Vísindamenn sýndu fiskum tvær myndir af mannsandlitum og þjálfuðu þá að velja eitt með því að skyrpa á myndina,“ sagði Dr. Cait Newport frá Oxford University við CNN.

„Rannsóknarmennirnir ákváðu að gera hlutina aðeins erfiðari. Þeir tóku myndirnar og gerðu þær svarthvítar og jöfnuðu höfuðlagið. Maður myndi halda að það myndi rugla fiskana. En nei, þeir gátu valið andlitin og meira að segja betur: 86 prósent!“

Sjáðu þessar yndislegu myndir af vináttu Hiroyuki og Yoriko. Við mælum með að þú horfir einnig á myndbandið, allt of krúttlegt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Kirkjuáhugamaður“ rekinn úr landi – Þögull sem gröfin

„Kirkjuáhugamaður“ rekinn úr landi – Þögull sem gröfin

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.