fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Vaknar við sama lagið á hverjum einasta degi – Á mjög vel við

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir að tala um Norðmanninn Erling Haland í dag en hann er leikmaður RB Salzburg.

Haland er aðeins 19 ára gamall og er orðaður við lið á borð við Man chester United.

Hann er markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með sjö mörk í aðeins fjórum leikjum á þessum aldri.

Halad elskar Meistaradeildina en hann vaknar við lag keppninnar á hverjum einasta degi.

,,Lagið er vekjaraklukkan á símanum mínum. Ég vakna við það á hverjum einasta degi,“ sagði Haland.

,,Það er eina lagið sem ég verð ekki þreyttur á. Það er alltaf fullkomin byrjun á deginum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar