fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Sterling játar mistök: Reyndi að taka hann hálstaki í matsalnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, verður ekki með enska landsliðinu í undankeppni EM á fimmtudag. Þetta var staðfest í gær en Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, gaf frá sér stutt skilaboð.

Þessar fregnir voru staðfestar stuttu eftir að greint var frá heiftarlegu rifrildi Sterling við Joe Gomez á æfingu enska liðsins.

Sterling og Gomez höfðu átt í átökum á sunnudag þegar Liverpool vann góðan sigur á Manchester City.

Ensk blöð segja að Gomez og Sterling hafi skipst á orðum í matsal enska landsliðsins. Sterling varð afar reiður og reyndi að taka Gomez hálstaki, áður en stigið var á milli þeirra. ,,Bæði ég og Gomez höfum rætt málin og haldið áfram,“ sagði Sterling.

,,Við erum í íþrótt þar sem tilfinningar spila stórt hlutverk og ég get alveg viðurkennt það þegar þær bera mig ofurliði. Það er allt í góðu milli mín og Gomez, við vitum að þetta var 5-10 sekúnda dæmi.“

 

View this post on Instagram

 

🦁🦁🦁

A post shared by Raheem Sterling x 😇 (@sterling7) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park