fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Leikmenn City og Liverpool slógust á æfingu: Leikmenn þurftu að koma á milli – Þjálfarinn brjálaður

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær stjörnur Manchester City og Liverpool rifust og slógust heiftarlega á æfingu enska landsliðsins í dag samkvæmt the Daily Mail.

Mail segir að þeir Joe Gomez og Raheem Sterling hafi lent saman á æfingu og fengu hnefarnir að lokum að tala.

Tvímenningarnir mættust um helgina þegar Liverpool vann 3-1 heimasigur á City í úrvalsdeildinni.

Greint er frá því að aðrir leikmenn enska liðsins hafi þurft að stöðva slagsmálin og koma á milli leikmannana.

Gomez á að hafa byrjað að grínast í Sterling og nefnt sigur helgarinnar en það grín fór úr böndunum.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, er öskuillur eftir atvikið sem gæti haft slæm áhrif á móral enska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi

Rooney landar nýju starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“