fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þetta eru bestu leikmenn Íslands árið 2019: Tveir tróna á toppnum

433
Mánudaginn 11. nóvember 2019 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur undirbúning sinn fyrir landsleikina gegn Tyrklandi og Moldóvu i dag. Leikmenn liðsins hafa komið til Antalya um helgina en von er á síðustu mönnum í dag.

Liðið æfir í Antalya í dag og á morgun og heldur svo til Istanbúl á miðvikudag, þar sem leikurinn fer fram.

Ísland er fjórum stigum á eftir Tyrklandi sem er í öðru sæti riðilsins. Ísland þarf að vinna Tyrkland og Moldóvu og treysta á að Andorra taki stig gegn Tyrkjum í síðustu umferð. Miði er möguleiki en íslenska liðið er án tveggja lykilmanna, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru meiddir.

433.is hefur eftir hvern einasta landsleik gefið leikmönnum liðsins einkunn, átta leikir eru búnir og eru Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson, eftir af þeim sem hafa spilað þrjá leiki eða meira til einkunnar. Spila þarf tuttugu mínútur í leik til að fá einkunn.

Hér að neðan má sjá bestu leikmenn Íslands árið 2019 en undankeppnin hófst í mars og tekur enda eftir viku.

Meðaleinkunn:
Kolbeinn Sigþórsson – 7
Jóhann Berg Guðmundsson – 7

Ragnar Sigurðsson – 6,8
Gylfi Þór Sigurðsson – 6,75
Birkir Bjarnason – 6,75


Aron Einar Gunnarsson – 6,5
Jón Daði Böðvarsson – 6,4
Kári Árnason – 6,1
Ari Freyr Skúlason – 6,1
Hannes Halldórsson – 6
Hjörtur Hermannsson – 6

Emil Hallfreðsson – 6
Rúnar Már Sigurjónsson – 5,6
Arnór Ingvi Traustason – 5,4
Alfreð Finnbogason – 5,3

Tveir leikir eða minna
Guðlaugur Victor Pálsson -6
Albert Guðmundsson – 6
Jón Guðni Fjóluson – 6
Viðar Örn Kjartansson – 5,5
Birkir Már Sævarsson – 5,5
Arnór Sigurðsson – 5,5
Sverrir Ingi Ingason – 5
Hörður Björgvin Magnússon – 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi