fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Trump staðfestir að leiðtogi ISIS sé látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. október 2019 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjamenn gerðu árás á fylgsni ISIS-leiðtogans Abu Bakr al-Baghdadi og staðfesti Donald Trump Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi sem nú stendur yfir að hryðjuverkaleiðtoginn sé látinn, en hann sprengdi sig í loft upp.

Trump sagði að þrjú börn hefðu látist í árásinni og tvær eiginkonur hryðjuverkamanna, en þær báru sprengjubelti innanklæða sem sprungu ekki.

Að sögn Trump var hryðjuverkaleiðtoginn undir eftirliti Bandaríkjamanna í nokkrar vikur áður en árásin á fylgsni hans var gerð.

Sjá nánar á CNN

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd