fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Eyjan

Landvernd 50 ára – Afmælisfögnuður og ráðstefna í dag

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 25. október 2019 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landvernd er 50 ára í dag. Afmælinu hefur verið fagnað allt árið með ýmsum uppákomum öllum opnum en á í dag á sjálfan afmælisdaginn verður sérstök hátíðardagskrá í Norræna húsinu.

Byrjað verður á opnum fundi um sigra og ósigra í íslenskri náttúruvernd þar sem frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpar fundinn og í pallborði sitja meðal annarra Umhverfis- og auðlindaráðherra ráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson sem jafnframt er fyrrverandi framkvæmdastjór Landverndar.

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir ávarpar svo hátíðarfund þar sem nokkrir listamenn ræða hlutverk náttúrunnar í lífinu og listinni.

Í Norræna húsinu er nú opin sýning Landverndar og Ólafs Sveinssonar um náttúruperlur og dýralíf í hættu vegna stórra framkvæmda sem byggir viðeigandi ramma um hátíðahöldin.

Landvernd eru stærstu umhverfisverndarsamtök á Íslandi með um 6000 félaga.  Þau hafa barist fyrir verndun íslenskrar náttúru og sjálfbærri þróun heima og á heimsvísu frá stofnun samtakanna.

Kl. 14:30 Afmælisráðstefna – Sigrar og ósigrar í íslenskri náttúruvernd í 50 ár

◾ Innlegg frá formanni Landverndar, Tryggva Felixson
◾ Frá nútíð til framtíðar; Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands
◾ Pallborðsumræður – Stjórnandi: Sigríður Anna Þórðardóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra

       ▫ Þóra Ellen Þórhallsdóttir
▫ Hjörleifur Guttormsson
▫ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
▫ Elísabet Jökulsdóttir
▫ Þorgerður María Þorbjarnardóttir

___________________

Kaffihlé kl. 16:00

___________________

Kl. 16:30 Hátíðarfundur

◾ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
◾ Tryggvi Felixson, formaður Landverndar
◾ Kveðjur frá erlendum systursamtökum
◾ Lífið, náttúran, menning – Stjórnandi: Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra

          ▫ Bókin, orðið, umhverfið og náttúran, Andri Snær Magnason
▫ Ljóðið, náttúran og umhverfið, Steinunn Sigurðardóttir
▫ Sjónlist og náttúran, Ósk Vilhjálmsdóttir
▫ Tónlistin og náttúran, Svavar Knútur

__________________

Veitingar kl. 17:30

__________________

Öll velkomin!

 

Viðburður á Facebook

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur Egilsson: Tilbúinn lóðaskortur keyrir upp lóðaverð og hækkar íbúðaverð

Vilhjálmur Egilsson: Tilbúinn lóðaskortur keyrir upp lóðaverð og hækkar íbúðaverð
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Háskólaprófessor: Innrás frá Íslandi blasir við – Ísland á bara einn vin

Háskólaprófessor: Innrás frá Íslandi blasir við – Ísland á bara einn vin
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kosningar 2026: Örn vill fjórða sætið í Hafnarfirði

Kosningar 2026: Örn vill fjórða sætið í Hafnarfirði
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Mótframbjóðandi kvartar yfir framboði Vilhjálms – „Kemur verulega á óvart“

Mótframbjóðandi kvartar yfir framboði Vilhjálms – „Kemur verulega á óvart“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Áhrifavaldar dottnir úr tísku

Nína Richter skrifar: Áhrifavaldar dottnir úr tísku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið

Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið