fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fókus

Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir hlýjar móttökur

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 14. október 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierce Brosnan kom til landsins vegna Eurovision kvikmyndar Will Ferrel en tökur á myndinni fóru fram á Húsavík.

Leikarinn deildi myndbandi á Instagram síðu sinni í dag og þakkar Húsavík fyrir að taka vel á móti sér.

„Deginum lokið við tökur í fallega bænum Húsavík á Íslandi með Will Ferrell og Rachel McAdams. Það var frábært að fá að vera hluti af Eurovision-fjölskyldunni. Takk Húsavík fyrir hlýjar móttökur.“

Í myndinni leikur Brosnan Eric Ericssong, en hann á að vera myndarlegasti karlmaður Íslands. Eric Ericssong er einnig faðir aðalpersónunnar sem Will Ferrel leikur.

Pierce Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika James Bond en dyggir aðdáendur James Bond kvikmyndanna vita að þetta er ekki í fyrsta skipti sem Brosnan kemur til landsins. Hann kom einmitt til Íslands við tökur á James Bond myndinni Die Another Day.

Instagram færslu Brosnan má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Anna Gundís segir þetta vera algengustu mistökin við að taka sjálfsmynd

Anna Gundís segir þetta vera algengustu mistökin við að taka sjálfsmynd
Fókus
Í gær

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sextug kona sigraði í fegurðarsamkeppni

Sextug kona sigraði í fegurðarsamkeppni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn